Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber gögn
ENSKA
official data
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu nota árlega heildarorkunotkun allra orkunotenda á landi innan gildissviðs þessarar tilskipunar fyrir næstliðið fimm ára tímabil áður en þessi tilskipun kemur til framkvæmdar sem opinber gögn eru tiltæk fyrir til að reikna út árlega meðaltalsorkunotkun.

[en] Member States shall use the annual final inland energy consumption of all energy users within the scope of this Directive for the most recent five-year period previous to the implementation of this Directive for which official data are available, to calculate an annual average amount of consumption.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/32/EB frá 5. apríl 2006 um orkunýtni á lokastigi og þjónustu á sviði orkumála og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 93/76/EBE

[en] Directive 2006/32/EC of the European Parliament and of the Council of 5 April 2006 on energy end-use efficiency and energy services and repealing Council Directive 93/76/EEC

Skjal nr.
32006L0032
Aðalorð
gögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira